Þjónusta

Bókhald

Við sjáum um að hafa hlutina í lagi fyrir þig.
Láttu okkur sjá um allt sem snýr að launum, bókhaldi,
uppgjörum, virðisaukaskattskilum, opinberum gjöldum, endurskoðun reikninga og almenn reikningsskil.

Greiðsluúrræði

Það eru margvíslegar lausnir í boði fyrir einstaklinga og
fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Við könnum hvaða úrræði
eru í boði fyrir þig, veitum ráðgjöf um úrlausn vandans
og aðstoðum við samninga.

Ársreikningar og skattskýrslur

Við leggjum metnað okkar í persónulega og faglega
þjónustu, höfum ástríðu fyrir starfinu okkar.
Við sinnum bókhaldinu af öryggi og tölum einfalt
mannamál, svo allir séu á sömu blaðsíðu.

Skattskil og ráðgjöf

Við bjóðum upp á alla almenna bókhaldsþjónustu í helstu bókhaldskerfum sem eru á markaðnum. Þegar bókhald hvers virðisaukatímabils hefur verið fært og afstemmt útbúum við virðisaukaskattsskýrslu fyrir tímabilið.

Launavinnsla

Fátt er mikilvægara í rekstrinum en hnökralaus afgreiðsla á launum til starfsfólks og skilvís afgreiðsla launatengdra gjalda. Við bjóðum þjónustu sem sérsniðin er að þörfum viðskiptavina okkar, gegn föstu gjaldi sem í flestum tilvikum leiðir til lægri tilkostnaðar.

Virðisaukaskattur

Við bókum alla sölureikninga og innkaupareikninga, sendum inn virðisaukaskýrslu til RSK og stofnum greiðslukröfu í netbanka. Við sjáum um öll samskipti við opinbera aðila og svörum fyrirspurnum sem tengjast virðisaukaskattskilum okkar viðskiptavina

Fyrirtækið

Lorem ipsum dolor sit amet,
consectetur adipiscing elit.
Integer adipiscing erat eget risus
sollicitudin pellentesque.

Þjónusta

Bókhald 
Virðisaukaskattskil 
Launavinnsla 
Ársreikningar 

Hafa samband

Hamraborg 5, 
200 Kópavogur 
(+354) 537-1717 
vefmundur@vefmundur.is

Fylgstu með